FCP tæki

Fyrir zSeries vélar þarf að slá inn handvirkt öll FCP (Fibre Channel protocol) tæki svo uppsetningartólin þekkja þau. Gildin sem hér eiga við eru einstök fyrir hvern stað.

Þú ættir að yfirfara hvert einasta gildi vandlega þar sem hver einustu mistök geta valdið því að vélin vinnur ekki rétt.

Til að fá frekari upplýsingar um þessi gildi skaltu glugga í handbækurnar sem komu með vélbúnaðnum og rætt við kerfisstjórann sem setti upp netið á þessari vél.